Alternative text

UMSÓKN UM HÚSALEIGUBÆTUR

Fylgigögn

1. Frumrit þinglýsts húsaleigusamnings á staðfestu samningseyðublaði.
2. Fjölskylduvottorð Hagstofu Íslands fyrir viðkomandi leiguíbúð
3. Ljósrit af skattframtölum þeirra sem lögheimili/aðsetur eiga í íbúðinni fyrir síðasta ár, staðfest af skattstjóra
4. Launaseðlar þeirra er í íbúðinni búa, fyrir síðustu þrjá mánuði eða upplýsingar um reiknað endurgjald vegna sjálfstæðrar starfsemi
5. Staðfesting skóla um nám barna umsækjanda 20 ára og eldri.

Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með stjörnu
Valfrjálst er hvort fyllt er í aðra reiti umsóknarinnar

Upplýsingar umsækjanda


Almennar upplýsingar

Aðrir í heimili:

(vinsamlegast tilgreinið nöfn, kennitölur og atvinna / skóli allra aðila heimilisins)


Lýsing hins leigða húsnæðisFyllið út eftirfarandi ef leigusali er móttakandi greiðslu húsaleigubóta


Aðrar upplýsingar


Rafræn fylgiskjöl

Yfirlýsing

Ég lýsi hér yfir að hvorki ég né nokkur annar sem býr með mér í íbúðinni nýtur réttar vaxtabóta eða er skyldmenni í beinan legg eða kjörbarn, fósturbarn, systkini, barn þeirra eða tengdaforeldri.

Ég sæki hér með um húsaleigubætur samkvæmt lögum nr. 138/1997 um húsaleigubætur, jafnframt lýsi ég yfir að tilgreindar upplýsingar eru réttar. Ég skuldbind mig til að tilkynna sveitarfélaginu þegar í stað um sérhverjar þær breytingar á högum mínum og heimilisaðstæðum og öðrum þeim atriðum er geta haft áhrif á rétt minn til húsaleigubóta og bótafjárhæð. Mér er kunnugt um ákvæði 17. gr. laga um húsaleigubætur nr. 138/1997, varðandi viðurlög við brotum á lögunum og skyldu til endurgreiðslu með 15% álagi hafi ég ranglega fengið bætur eða of háar eða fyrir of langt tímabil.